Horses,  Judy Thomas, 2013.

Horses, Judy Thomas, 2013.

support

       styðja

Útgáfa ICEVIEW gefur gestkomandi listamönnum og rithöfundum á Íslandi vettvang fyrir birtingu verka sinna sem að öðrum kosti næði hvorki augum né eyrum almennra listunnenda. Tímaritið ICEVIEW og útgefandinn nList eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Útgáfan er þess vegna háð frjálsum framlögum vegna útgjalda við að halda úti vefsíðu, hönnunar- og prentkostnaðar auk dreifingar. Að auki stefnir ritstjórn á að greiða höfundum og listamönnum, sem fá verk sín birt í tímaritinu, fyrir verk þeirra. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan getur þú stutt við sköpun gestkomandi rithöfunda og listamanna sem dveljast tímabundið á Íslandi.